Torg listmessa. Ég ákvað að taka þátt í „Torgi“ sem er listmessa á Korpúlfsstöðum ég verð með málverk, grafík og póstkort, allir velkomnir hér er tækifæri til að skoða breitt úrval að því sem íslenskir listamenn eru að gera. Það er opið: Föstudagur 4. október, opnun kl. 18:00, laugardag 5. október frá kl.12:00 - 20:00… Continue reading Torg listmessa. Torg an art fair.
Tag: Oilpaintings
Tré lífsins.Tree of Life.
Tré lífsins. Tré lífsins, er eins konar kort af sálarlífi mannsins, þetta er viðfangsefni sem margir listamenn hafa tekið fyrir. Sálarlífið er uppspretta allra tilfinninga og hugmynda hjá manninum og miðað við hvernig menn hafa hugsað sér sálina er eðlilegast að setja hana upp sem tré. Fyrst þegar ég byrjaði að vinna með þetta viðfangsefni… Continue reading Tré lífsins.Tree of Life.
Hermikrákur. / Copycats.
Listin hjálpar okkur að skilja heimin. Þegar ég var í listnámi var þetta eitt af því sem lagt var fyrir okkur,að við gerðum eftirmyndir frá eldri listamönnum, þetta er góð þjálfun maður kynnist myndhugsun annara sem getur gefið manni nýjar víddir í sköpunina. Fæstir stökkva fullskapaðir út úr höfði Seifs, listinn er vinna og við… Continue reading Hermikrákur. / Copycats.
Skór ganga alltaf sinn veg. Shoes always go their way.
Skór ganga alltaf sinn veg.Ég held að upphaflega hafi skórin komið inn í list mína, sem einhverskonar tileinkun til H.C. Andersen vegna hins fræga ævintýris um prinsessuna og skóinn. Ég hef líka málað skó sem vísa til myndar eftir Vincent Van Gogh en ég ætla ekki að skrifa um þá mynd meistarans enda… Continue reading Skór ganga alltaf sinn veg. Shoes always go their way.
Ljós og mynd. / Photo and graph.
Ljós og mynd. Ég hef verið að skanna ljósmyndir frá þeim tíma sem ég var í list námi í MHÍ. Ég var í svo kallari nýlistadeild og við vorum mikið að vinna með ljósmyndir og performasa. Ljósið er alltaf í forgrunni þegar verið er að vinna í sjónlistum og núna seinni árin hef ég einmitt… Continue reading Ljós og mynd. / Photo and graph.
Útflutningur á sól. Exporting the sun.
Útflutningur á Íslensku sólskini. Ég er oft spurður af því hvort ferðamenn kaupi mikið af málverkum, jú það gerist og þegar ég fór að hugsa um það þá kaupa þeir oft málverkið af sólinni. maður hefði ekki látið sér detta það í hug frekar hefði maður haldið að það væri norðurljósin, fjöllin eða álfarnir sem… Continue reading Útflutningur á sól. Exporting the sun.
Sýninga veruleiki. The reality in exhibiting.
Sýninga veruleiki. Það er alltaf soldið skrítið að sýna, maður fær ákveðna fjarlægð á það sem maður er að gera, maður skoðar myndirnar sjálfur að einhverjuleiti eins og maður sé ekki sá sem málaði þessar myndir og hugsanlega með gagnrýnni augum, veit ekki. Svo er maður að halda sér sýnilegum á markaði sem er kapítuli… Continue reading Sýninga veruleiki. The reality in exhibiting.
List heimur. World of art.
List heimur. Listheimurinn getur stundum verið dálítið snobbaður, sérstaklega hefur þetta gerst þegar einhverjum finnst olíumálverkið vera of mikil há menning og listamenn fara að vinna með efniviðin úr daglegalífinu, þá getur skeð að almenningur skilur ekki það sem er til sýnis í galleríonum og málverkið er alltí einu skiljanlegra. Ein af ástæðunum fyrir uppgangi… Continue reading List heimur. World of art.
Lífæðar málverksins. Veins of paint.
Lífæðar málverksins. Einn þekktasti myndlistarrýnir á sínum tíma var Bragi Ásgeirsson, hann talaði einhvertíman um lífæðar málverksins, hann vissi vel hvað hann var að tala um, hafandi unnið sem listmálari alla æfi, þessi kimi málara listarinnar; málverkið sjálft, byggist á beinu sambandi tilfinningana við höndina, sem stýrir penslinum og auganu sem er vakandi yfir… Continue reading Lífæðar málverksins. Veins of paint.
Sýning/Exhibition MOKKA-KAFFI.
Eftirleit. After the search. The exhibition: Mokka-kaffi. March 8 to April 11th. https://youtu.be/NqeAnMQKcCU Eitill. 65X50 cm 2018 Olía á striga. Seld Eitill. 65X50 cm 2018 Oil on canvas. Sold Vetrarblóm. 75x50 cm 2018 Olía á striga.Kr: 230000.- Winter Flowers. 75x50 cm 2018 Oil on canvas. Kr: 230000.- Vetrarblóm. 75X50 cm 2018 Olía á… Continue reading Sýning/Exhibition MOKKA-KAFFI.
You must be logged in to post a comment.