art, painting

Að horfa á málningu þorna…….Watching the paint dry.

Að horfa á málningu þorna. Hugmyndir manna um listina og listamenn eru örugglega margskonar.Meðan ég er að mála myndina veit ég í raun ekki útkomuna maður er ekki að hugsa um það meðan á ferlinu stendur og maður verður að bíða eftir að málningin þorni. Þegar maður byrjar á nýju verki setur maður það sem… Continue reading Að horfa á málningu þorna…….Watching the paint dry.

art, blog, icelandic art

Hver er listinn……What is the Art?

Hver er listinn. Ég skil ekki hvernig mér datt í hug að verða listamaður, ég veit ekki ennþá hvað list raunverulega er, fólk talar um slæma og góða list; ég reyni að fylgjast með; hvað er hvað, svo er þetta breytilegt á milli tímabila og hópa en einnig hefur tískan töluverð áhrif; það sem var… Continue reading Hver er listinn……What is the Art?

art, painting, Sahajayoga

Fjöll………Mountains.

Að mála eða ganga á fjöll. Það er fátt sem er meira heillandi en að vera útí náttúrunni, en það sem mér finnst kanski mest heillandi er að ganga á fjöll, það er eitthvað sem togar; kyrrðin og fegurðin eru góðir ferðafélagar. Þegar ég var ungur þótti landslagsmálverk gamaldags og ákvað ég að bíða með… Continue reading Fjöll………Mountains.

iclandic-art
art, blog, painting

Stuttur annáll 2020……Short Chronicle 2020.

Gleðilegt nýtt ár, happy New Year, Bonne Année, Feliz Año Nuevo, Blwyddyn Newydd Dda, Buon anno, Frohes Neues Jahr, Gelukkig Nieuwjaar, あけましておめでとう, Xin Nian Kuai Le, Mutlu yıllar, Sťastný nový rok, Godt nytår, Hyvää uutta vuotta, Godt nytt år, Szczesliwego Nowego Roku, नववर्ष की शुभकामना