Ég er með sýningu á veitingastaðnum Hannerarholti í Reykjavík, það gaman að sýna þar sem andrúmsloftið er afslappaðara heldur en í söfnum eða galleríum og alveg óhætt að lofa málverkunum að spóka sig þar og hvíla sig á vinnustofuni. Ég hef aldrei áður verið með landslagið í forgrunni eins og á þessari sýningu, landslagið þótti… Continue reading Sýning-Exhibition-Hannesarholt.
Tag: panting
Verslaðu myndir á netinu…Buy art online.
Verslaðu myndir á netinu. Það er hægt að kaupa myndir eftir mig á Facebook síðunni minni, það gengur þannig fyrir sig að fólk hefur samband með skilaboðum og ég keyri myndina heim til fólks; en sumir vilja frekar sækja myndinna til mín. Fólk getur borgað myndinna inná reikningin til mín eftir samkomulagi. Það eru sumar… Continue reading Verslaðu myndir á netinu…Buy art online.
Málverk / Paintings: 1990 til 2000
Málverkið: Who is afraid of red yellow and blue 1990-91 140x205 cm. er að sumu leiti dæmigert fyrir þennan áratug expressionismin sem hafði einkennt áratugin á undan gefur aðeins eftir og einhverskona póstmódernismi sem hafði verið meira í bakgrunni verður meira áberandi ásamt einhverri ljóðrænu sem alltaf hefur elt mig. The painting: Who is afraid… Continue reading Málverk / Paintings: 1990 til 2000
List er sameiginleg/……/Art is collective.
List er okkur sameiginleg. List hefur áhuga á að hitta fólk, sýna sig og sjá aðra rétt eins og við mannfólkið. Fyrir listamannin eru sýningar uppgjörs tími þar sem listamaðurinn fær álit sýningar gesta ýmist með orðum, látbragði eða með kaupum á listaverkum, allt er þetta gagnlegt til að listamaðurinn geti haldið áfram vinnun sinni.… Continue reading List er sameiginleg/……/Art is collective.
Artotek.
Artotekið. Artotekið er til húsa í Borgarbókasafninu í Reykjavík, Þar er hægt að kaupa myndir eftir marga íslenska listamenn á kaupleigusamningi. Það er einnig hægt að gera kaupleigusamning við listamenn í vinnustofuni. Artotekið er rekið í samvinnu við SÍM Samband Íslaenskra myndlistarmanna.
ADHD eða lesblinda. / ADHD or dyslexia.
Hugleiðing eða hugleiðsla. Ég heyrði einhvern tíma um arkitektastofu í New York sem réði bara lesblinda í vinnu vegna þess að þeir væru svo skapandi, sjálfur hef ég haft mjög blendnar tilfinningar til þessarar fötlunar minnar, þegar ég var úngur var þetta bara skilgreint sem heimska, en það gaf manni töluvert frelsi, ekki þurfti maður… Continue reading ADHD eða lesblinda. / ADHD or dyslexia.
Torg listmessa. Torg an art fair.
Torg listmessa. Ég ákvað að taka þátt í „Torgi“ sem er listmessa á Korpúlfsstöðum ég verð með málverk, grafík og póstkort, allir velkomnir hér er tækifæri til að skoða breitt úrval að því sem íslenskir listamenn eru að gera. Það er opið: Föstudagur 4. október, opnun kl. 18:00, laugardag 5. október frá kl.12:00 - 20:00… Continue reading Torg listmessa. Torg an art fair.
Málað í nú-húi.”Painted in the present-dent.”
„Málað í nú-húi.“ Sýning í Gallerí Göng/um Háteigskirkju. Landslag er verk skaparans, eitthvað sem við sjáum og skiljum fagurfræðilega, við þurfum ekki að hugsa neitt um það þannig er það bara, manslag gæti þá verið það sem maðurinn gerir; eitthvað sem við hugsum og höldum að við höfum skapað en við sköpum ekki neitt nema… Continue reading Málað í nú-húi.”Painted in the present-dent.”
Developing as an artist. Þróun sem listamaður.
Þróun sem listamaður. Áður en ég hóf formlegt formlegt nám fór ég á mörg kvöldnámskeið; flest námskeiðin voru í módel teikningu hjá Hring Jóhanessyni; sem listamaður gerði ég mikið af tilraunum með stíla og efnistök; þessar myndir voru jafnan frekar flóknar í byggingu og áferð; ég hafði þá kynnst mörgum listamönnum sem höfði áhrif á… Continue reading Developing as an artist. Þróun sem listamaður.
Daði fyrir 40 árum. Daði 40 years ago.
Daði fyrir 40 árum. Í haust eru 40 ár liðin síðan ég tók þátt í fyrstu málverkasýningunni. Við sýndum saman í Ásmundarsal: Ég, Tumi Magnússon, Ásta B Ríkharðsdóttir og Sveinn S Þorgeirsson, við vorum ennþá í námi og allt frekar óráðið. Ég var á fullri ferð að finna leiðir út úr nýlistinni og var að… Continue reading Daði fyrir 40 árum. Daði 40 years ago.
You must be logged in to post a comment.