art, icelandic art, Prints

Yfirlitssýning….Retrospective.

Yfirlitssýning Á síðasta ári opnaði yfirlitssýning í Listasafni Reykjanesbæjar með grafíkmyndum sem ég hef unnið á 40 árum, sem starfandi listamaður ég hef unnið jöfnum höndum að olíumálverki, vatnslitum, teikningu, blandaða tækni, bókverk, þrívíð verk og grafík, vinnan við ólíka miðla finnst mér hafa góð áhrif á heildarmyndina í höfundarverkinnu.Tæknin sem ég hef notað í… Continue reading Yfirlitssýning….Retrospective.

art, Prints

Grafík sýning-Art prints show

Grafík sýning. Það hefur opnað í Listasafni Reykjanessbæjar yfirlitssýning á grafíkverkum eftir mig, á sýningunni eru 26 myndir innrammaðar og á enda vegg hanga 144 verk sem ég hef gert frá 1978 til 2020 og einnig eru á sýningunni grafík möppur sem ég hef gert með öðrum listamönnum. Verkin eru gjöf til safnsins.Sýningin í Listasafni… Continue reading Grafík sýning-Art prints show

art, Prints

Endurlit…….Revisiting.

  Yfirlitssýningu á Grafík. Ég byrjaði að búa til grafík myndir þegar ég var í Myndlista og handíðaskólanum í lok áttunda áratug síðustu aldar, sem gerir það að verkum að ég er búinn að vinna lengi við gerð gafíkmynda. Ég byrjaði í Dúkskurð en færði mig síðan yfir í harðara stöff eins ætingu, silkiþrykk og… Continue reading Endurlit…….Revisiting.

art, Prints

Ný grafík…..New Prints.

Ný grafík. Ég hef gaman af að blanda saman kunnulegum hlutum í myndunum mínum; Ökutæki, blóm, hús, fjall eða sjó og teikna síðan í hringum þetta eitthvað sem nærir sál og hjálpar auganu að sigla í gegnum myndflötin og næra sálina. Ég hef verið að búa til grafíkmyndir síðan 1980 og þær er að finna… Continue reading Ný grafík…..New Prints.

art, icelandic art, painting, Prints

Torg listmessa. Torg an art fair.

Torg listmessa. Ég ákvað að taka þátt í „Torgi“ sem er listmessa á Korpúlfsstöðum ég verð með málverk, grafík og póstkort, allir velkomnir hér er tækifæri til að skoða breitt úrval að því sem íslenskir listamenn eru að gera. Það er opið: Föstudagur 4. október, opnun kl. 18:00, laugardag 5. október frá kl.12:00 - 20:00… Continue reading Torg listmessa. Torg an art fair.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art

Developing as an artist. Þróun sem listamaður.

Þróun sem listamaður. Áður en ég hóf formlegt formlegt nám fór ég á mörg kvöldnámskeið; flest námskeiðin voru í módel teikningu hjá Hring Jóhanessyni; sem listamaður gerði ég mikið af tilraunum með stíla og efnistök; þessar myndir voru jafnan frekar flóknar í byggingu og áferð; ég hafði þá kynnst mörgum listamönnum sem höfði áhrif á… Continue reading Developing as an artist. Þróun sem listamaður.

art, blog, icelandic art, mixed media, painting, photograph

Daði fyrir 40 árum. Daði 40 years ago.

Daði fyrir 40 árum. Í haust eru 40 ár liðin síðan ég tók þátt í fyrstu málverkasýningunni. Við sýndum saman í Ásmundarsal: Ég, Tumi Magnússon, Ásta B Ríkharðsdóttir og Sveinn S Þorgeirsson, við vorum ennþá í námi og allt frekar óráðið. Ég var á fullri ferð að finna leiðir út úr nýlistinni og var að… Continue reading Daði fyrir 40 árum. Daði 40 years ago.

Iceland-art-myndlist-fineart-beauxarts-spiritual-kunst-reykjavik-beauxarts-indie-dadi-myndlist-samtímamyndlist-https://dadilisto.blog/
art, blog, Daði Guðbjörnsson, painting, photograph, Sahajayoga

Tré lífsins.Tree of Life.

Tré lífsins. Tré lífsins, er eins konar kort af sálarlífi mannsins, þetta er viðfangsefni sem margir listamenn hafa tekið fyrir. Sálarlífið er uppspretta allra tilfinninga og hugmynda hjá manninum og miðað við hvernig menn hafa hugsað sér sálina er eðlilegast að setja hana upp sem tré. Fyrst þegar ég byrjaði að vinna með þetta viðfangsefni… Continue reading Tré lífsins.Tree of Life.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, Prints

Prentun peninga. Printing my money

Prentun peninga. Þegar ég var á Listakademíunni í Amsterdam, var mér tjáð, að með því að prenta grafík væri ég að prenta mína eigin peninga, það hefur reyndar verið reyndin. Ég er enn að prenta og gjaldmiðillinn er settur á veggi á heimilum fólks og allir eru ánægðir. Ég prenta grafík myndirnar og mála síðan í… Continue reading Prentun peninga. Printing my money