art, blog, painting

Fagur hlutur er er eilíf ánæja. “A thing of beauty is a joy for ever”

Fagur hlutur er er eilíf ánæja. Mér var boðið nýlega að setja verk inn á Facebook hóp sem heitir: „ Allskonar heimilislist “.Þegar maður er ungur og vitlaus er maður ekki mikið að hugsa um markaðs mál eða kynningu, það var ekki kennt neitt um það á þeim tíma í listaskólunum sem ég sótti, en… Continue reading Fagur hlutur er er eilíf ánæja. “A thing of beauty is a joy for ever”

art, Prints

Ný grafík…..New Prints.

Ný grafík. Ég hef gaman af að blanda saman kunnulegum hlutum í myndunum mínum; Ökutæki, blóm, hús, fjall eða sjó og teikna síðan í hringum þetta eitthvað sem nærir sál og hjálpar auganu að sigla í gegnum myndflötin og næra sálina. Ég hef verið að búa til grafíkmyndir síðan 1980 og þær er að finna… Continue reading Ný grafík…..New Prints.

art, icelandic art, painting, Prints

Torg listmessa. Torg an art fair.

Torg listmessa. Ég ákvað að taka þátt í „Torgi“ sem er listmessa á Korpúlfsstöðum ég verð með málverk, grafík og póstkort, allir velkomnir hér er tækifæri til að skoða breitt úrval að því sem íslenskir listamenn eru að gera. Það er opið: Föstudagur 4. október, opnun kl. 18:00, laugardag 5. október frá kl.12:00 - 20:00… Continue reading Torg listmessa. Torg an art fair.

Aqarelle, art, blog, icelandic art, painting

Vatnslita sýning / Watercolor

Vatnslita sýning. Þegar hugmyndin að þessari sýningu kom upp sá ég strax að þetta væri þess virði að prófa; Lulu Yee er þekktust fyrir skúlptúra svo það er spennandi að vera með vatnslita myndir sem er mjög ólíkur miðill og  mundi þetta getað gert spennandi heild og gaman að kynnast betur mynd heimi og hugsanlega… Continue reading Vatnslita sýning / Watercolor

art, blog, icelandic art, Sahajayoga, Uncategorized

Að hugsa með hjartanu.

Að hugsa með hjartanu. Margir kollegar mínir eru um þessar mundir að fara til Feneyja til að skoða myndlist. Ég fór hins vegar að fara til Cabella í Lígúríu til að fara í hugleiðslu og skoða sjálfið og það sem býr á bak við hugan. Það sem heillar mig einnig við Sahajayoga er m.a. hvernig… Continue reading Að hugsa með hjartanu.

art, blog, painting

Málað í nú-húi.”Painted in the present-dent.”

„Málað í nú-húi.“  Sýning í Gallerí Göng/um Háteigskirkju. Landslag er verk skaparans, eitthvað sem við sjáum og skiljum fagurfræðilega, við þurfum ekki að hugsa neitt um það þannig er það bara, manslag gæti þá verið það sem maðurinn gerir; eitthvað sem við hugsum og höldum að við höfum skapað en við sköpum ekki neitt nema… Continue reading Málað í nú-húi.”Painted in the present-dent.”