blog, Daði Guðbjörnsson

 Gleðileg jól…………..Merry Christmas.

 Gleðileg jól, Merry Christmas. Joyeux Noël, Frohe Weinachten, Feliz Navidad,  Buon Natale, Feliz Natal, Vrolijk kerstfeest, Crăciun fericit, Wesołych świąt Bożego Narodzenia, God Jul,  Veselé Vánoce, क्रिसमस की बधाई Jólin koma alveg sérstaklega mikið á íslandi, myrkrið fer seint á morgnanna og kemur fljótt í eftirmiðdaginn. Það sem skiptir þó mestu máli er að reyna að lýsa upp… Continue reading  Gleðileg jól…………..Merry Christmas.

art, blog, icelandic art, Sahajayoga

Kransæðar og myndlist…….Coronary arteries and art.

Kransæðar og myndlist. Þurfti að fara í kransæðahjáveituaðgerð á Landspítalanum í síðasta mánuði og gekk aðgerðin vel, ég þakka frábæru starfsfólki fyrir aðgerðina og hjúkrun eftir stóra aðgerð, ég er núna að byrjaður í endurhæfingu og líka byrjaður að mála lítilega með vatnslitum og bæta við íslenska myndlist. Hjartað hefur verið frekar algengt mótíf hjá… Continue reading Kransæðar og myndlist…….Coronary arteries and art.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, Sahajayoga

Sköpunar þrá mannsins. The creative desire of man.

Um sköpunar þrá mannsins. Fólk spyr mig ot hvernig ég fái hugmyndir og hversvegna ég sé svona jákvæður í minni myndlist? Þessu er að vísu ekki auð svarað maður er auðvitað fæddur sem ákveðin karater en það þarf að rækta garðin. Ég birti nýlega grein  tímaritinu Stínu; greinin fjallar um hið sjálfsprotna og reynt er… Continue reading Sköpunar þrá mannsins. The creative desire of man.

Iceland-art-myndlist-fineart-beauxarts-spiritual-kunst-reykjavik-beauxarts-indie-dadi-myndlist-samtímamyndlist-https://dadilisto.blog/
art, blog, Daði Guðbjörnsson, painting, photograph, Sahajayoga

Tré lífsins.Tree of Life.

Tré lífsins. Tré lífsins, er eins konar kort af sálarlífi mannsins, þetta er viðfangsefni sem margir listamenn hafa tekið fyrir. Sálarlífið er uppspretta allra tilfinninga og hugmynda hjá manninum og miðað við hvernig menn hafa hugsað sér sálina er eðlilegast að setja hana upp sem tré. Fyrst þegar ég byrjaði að vinna með þetta viðfangsefni… Continue reading Tré lífsins.Tree of Life.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting

Spurningar og svör. Questions and answers.

Spurningar og svör. Um dagin fékk ég fyrirspurn frá Bretlandi um ástæðuna fyrir ákveðinni sýningu: Ég  hélt sýninguna 2011 og kallaði „Á slóðum Ódysseifs“, Ástæðan var að að ég fór að stunda hugleiðslu.. Ég hafði stundað Sahaja Yoga hugleiðslu í nokkur ár var ég meira sambandi við raunveruleikann. Ævintýri Odysseifs sýna vel hvernig tálsýnir mannsins villa… Continue reading Spurningar og svör. Questions and answers.

art, blog, icelandic art, painting, Sahajayoga

Sahajayoga.

Sahajayoga. þegar ég var ungur var sköpunar ferlið hjá mér í meira jafnvægi held ég. Seinna lenti ég svo í allskonar ævintýrum sem ég ætla ekki að tíunda hér. En eftir að ég fór að hugleiða með aðferð Sahajayoga finnst mér ég vera aftur í meira jafnvægi og öruggari með það sem ég er að… Continue reading Sahajayoga.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting, Sahajayoga

Mamma er best. Mom is always the best.

Mamma er best. Allt frá því ég fékk þá flugu í höfuðið að gerast listmálari hefur móðir mín staðið eins og klettur við bakið á mér. Hún keypti nokkrum sinnum myndir af mér í gegnum árin, en núna pantaði hún mynd eftir mig í jólagjöf til að hafa hjá sér í litla herberginu á DAS.… Continue reading Mamma er best. Mom is always the best.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, photograph, Sahajayoga, Uncategorized

Himinin. / The sky.

Ég vafra töluvert um vefi þar sem ljósmyndarar birta verk sín, það er kannski bara mín upplifun en himinin er þar mjög visælt myndefni, vonandi er það vegna þess að einhversstaðar dormar í þeim þrá eftir því merkilegasta sem þar er að finna, sumir trúa en aðrir segja eins og Sálfræðingurin Jung þegar hann var… Continue reading Himinin. / The sky.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting, Sahajayoga

Jing Jang

Jing og jang. Það er augljóst að jafnvægið hefur verið mér hugleikið síðan að ég byrjaði að mála á nýjunda áratug síðustu aldar. Vandamálið er hins vegar að ég vissi í raun of veru ekki hvað jafnvægi var þar til ég fór að stunda Sahajayoga, ég hef upplifað meira jafnvægi bæði í lífinu og listinni.… Continue reading Jing Jang